Hóparnir

Fimleikadeild Keflavíkur

 

Áhaldafimleikar - hópfimleikar - grunn- og framhaldshópar –fimleikar fyrir alla - krílafimleikar – krakkafimleikar-fimleika fyrir börn/ungmenni með sérþarfir - ungbarnafimleikar

              

 Eva Hrund framkvæmdastjóri: fimleikar@keflavik.is

 Íris Þórdís yfirþjálfari áhaldafimleika: ahaldafimleikar@keflavik.is

 Erika Dorielle yfirþjálfari hópfimleika: hopfimleikar@keflavik.is

 

Allar skráningar fara fram á abler.is og svo má einnig hafa samband við yfirþjálfara deildarinnar og framkvæmdastjórann. Íþróttastjóri Keflavíkur er Hjördís, getur aðstoðað fólk með abler og skráningar, hjordis@keflavik.is

 

 Vinsamlegast sendið tölvupóst á þessa starfsmenn ef ykkur vantar aðstoð

Sími: milli 11-17 virka daga s:763-6863 Sunnubraut 35 Reykjanesbæ

 

Fjölbreyttir hópar hjá fimleikadeild Keflavíkur

Ungbarnafimleikar - Foreldrastund með kríli 2 ára og yngri sem ekki eru komin inn til dagforeldra eða á leikskóla. Þriðjudagar frá 09:15-10:00 og fimmtudagar 13:00-14:00.

Greitt er fyrir tímann 1.000 kr. við inngang.

Krílafimleikar: 1-2 ára börn æfa á sunnudögum kl: 10-10:45

Krakkafimleikar: 2-5 ára æfa á laugardögum 9-13

Krakkafimleikar 5 ára- æfa virkan dag eða á laugardegi, hægt að velja hvort barnið æfi 1x eða 2x í viku.

Grunnhópar - Börn sem eru 6 ára, æfa 2x í viku 1,5 klst. Virka daga

Framhaldshópar - Börn sem eru 7 ára, æfa 3x í viku í 1,5 klst. Virka daga

Átta ára og eldri - Barnið velur hópfimleika, áhaldafimleika eða fimleika fyrir alla

Börn með sérþarfir -4-12 ára æfa á sunnudögum kl. 11:00-12:30

Ungmenni með sérþarfir-13 ára og eldri æfa sunnudaga kl: 13-14:30