Bikarmót FSÍ
!! Mætum öll og styðjum stelpurnar okkar !! Næsta sunnudag 17.febrúar tekur lið frá fimleikadeild Keflavíkur þátt í 5.þrepi á Bikarmóti FSÍI. 8 Félög senda lið til keppni og er ljóst að keppnin ver...
!! Mætum öll og styðjum stelpurnar okkar !! Næsta sunnudag 17.febrúar tekur lið frá fimleikadeild Keflavíkur þátt í 5.þrepi á Bikarmóti FSÍI. 8 Félög senda lið til keppni og er ljóst að keppnin ver...
Núna um helgina var glæsilegur hópur frá Fimleikadeild Keflavíkur á þrepamóti FSÍ. Þær stóðu sig allar með prýði stúlkurnar og erum við afar stoltar af þeim. Í 4.þrepi kepptu Ólöf Rún Guðsveinsdótt...
Foreldrar fimleikabarna eru beðnir um að fylgjast vel með veðrinu í dag en sökum slæmrar veðurspár er frjáls mæting á æfingar í dag.
Sökum slæmrar færðar í bænum er frjáls mæting á allar fimleikaæfingar í dag.
Á miðvikudaginn munu allar æfingar falla niður hjá fimleikadeildinni frá kl. 14.00-18.00. Æfingar hefjast kl. 18.00 samkvæmt stundaskrá.
Aðalfundur Fimleikadeildar Keflavíkur var haldin 29. janúar. Fundarstjóri var Ellert Eiríksson. Rekstur deildarinnar gekk ágætlega á síðasta ári eins og undanfarin ár. Engar mannabreytingar urðu á ...
Vegna veðurs og færðar í dag og í ljósi stormviðvörunar frá veðurstofu Íslands eru æfingar hjá iðkendum fæddum 1999 og yngri felldar niður í dag. Frjáls mæting er hjá eldri iðkendum
Aðalfundur fimleikadeildar Keflavíkur verður haldinn þriðjudaginn 29. janúar kl. 20.00 í K-húsinu við Hringbraut. Foreldrar og iðkendur eru sérstaklega hvattir til að mæta.