Fréttir

Krakkafimleikar
Fimleikar | 16. desember 2011

Krakkafimleikar

Opið er fyrir skráningu á 5.vikna námskeið í krakkafimleikum. Námskeiðið er á laugardögum fyrir börn fædd 2007-2009. Skráning fer fram á greiðsluvef okkar til hliðar á heimasíðu deildarinnar.

Jólafrí
Fimleikar | 14. desember 2011

Jólafrí

Jólafrí verður hjá Fimleikadeild Keflavíkur frá 16.desember til 4.janúar. Mætt verður aftur á nýju ári samkvæmt stundatöflu. Jólakveðja, Þjálfarar og stjórn

Jólasýning
Fimleikar | 14. desember 2011

Jólasýning

Jólasýning Fimleikadeildar Keflavíkur var haldin sunnudaginn 11. desember. Eins og undanfarin ár voru sýningarnar tvær og var fullt á báðum. Allir iðkendur stóðu sig með mikilli prýði og voru deild...

Aðventumót
Fimleikar | 2. desember 2011

Aðventumót

Aðventumót Ármanns var haldið 28. og 29. nóvember. Fimleikadeild Keflavíkur sendi 45 stúlkur í 4, 5 og 6 þrepi íslenska fimleikastigans. Þær voru allar sem ein glæsilegir og góðir fulltrúar fyrir s...

Jólasýning
Fimleikar | 14. nóvember 2011

Jólasýning

Nú fer að koma að okkar árlegu Jólasýningu. Okkur langar því að biðja ykkur um að taka frá sunnudaginn 11.Desember. Generalprufan fer fram um morguninn og verða svo sýndar tvær sýningar eftir hádeg...

Haustmót áhalda II (5-3 þrepi)
Fimleikar | 11. nóvember 2011

Haustmót áhalda II (5-3 þrepi)

Haustmót áhalda II (5-3 þrep) Var haldið á Akureyri þann 4-6 Nóvember síðastliðinn 21 stelpur fóru frá Fimleikadeild Keflavíkur. Á mótinu var keppt í íslenska fimleikastiganum 3,4 og 5.þrepi og stó...

Parkour
Fimleikar | 19. október 2011

Parkour

Skráning í Parkour 7.vikur er hafin á greiðslusíðu deildarinnar.

Skráning í krakkafimleika
Fimleikar | 4. október 2011

Skráning í krakkafimleika

Krakkafimleikar fyrir börn fædd 2007-2009, námskeið hefst þann 22.10.11-26.11.11. Skráning fer fram rafrænt á síðu deildarinnar.