Nauðsynlegar upplýsingar vegna forskráningu
Forskráning í áhalda og hópfimleika eru hafnar hér til hliðar. ATH að ekki er hægt að greiða við forskráningu áhalda eða tromp fimleika, þó er hægt að greiða á öll önnur námskeið sem eru í boði. Fo...
Forskráning í áhalda og hópfimleika eru hafnar hér til hliðar. ATH að ekki er hægt að greiða við forskráningu áhalda eða tromp fimleika, þó er hægt að greiða á öll önnur námskeið sem eru í boði. Fo...
Skráningar á haustönn munu fara fram rafrænt á vefnum á slóðinni https://keflavik.felog.is eða með því að smella á skráningar hlekk hér á forsíðunni. Allir forráðamenn iðkenda eða sjálfráða iðkendu...
Nýr framkvæmdastjóri tók til starfa nú í byrjun ágúst. Hún heitir Heiðbrá Björnsdóttir og óskum við henni velfarnaðar í nýja starfinu. Einnig þökkum við Maríu Óladóttur fyrir samstarfið.
Sumarfimleikar Í júní ætlum við að bjóða upp á sumarfimleika fyrir krakka sem eru fædd 1999 eða fyrr. Hægt verður að velja um áhaldafimleika eða hópfimleika. Það verður æft þrisvar sinnum í viku á ...
Fimleikar og fjör Fimleikadeild Keflavíkur ætlar að bjóða upp á námskeiðið Fimleikar og fjör í júní. Námskeiðið er fimleika-, leikja og hreystinámskeið fyrir alla krakka, stelpur og stráka á aldrin...
Síðustu æfingar hjá Fimleikadeildinni verða 20.maí. Þeir hópar sem verða á sumaræfingum fá upplýsingar um það síðar. Mánudaginn 23. maí verður Vorsýning hjá okkur sem verður nánar auglýst síðar. Fi...
Það verður páskafrí dagana 18. apríl - 25. apríl. Við byrjum aftur samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 26. apríl. Við óskum iðkendum okkar og fjölskyldum þeirra gleðilegra páska. Þjálfarar og stjórn
Fimmtudaginn 19. apríl verður hið árlega Ponsumót haldið í fimleikasal Stjörnunnar, Garðabæ. Ponsumótið er vinamót á milli Keflavíkur, Bjarkanna og Stjörnunnar og hefur verið haldið í mörg ár. Á mó...