Covid 19
Hverju ert þú að velta fyrir þér?
Margar spurningar vakna í kjölfar samkomubanns á Íslandi og eru UMFÍ og ÍSÍ að vinna að því að fá svör við öllum þeim spurningum.
Meðal annars er verið að vinna að þessu og nánari leiðbeiningum fyrir íþróttastarf með sóttvarnarlækni. Þetta tekur hinsvegar tíma og er þess vegna ekki gert ráð fyrir æfingum fyrr en í fyrsta lagi 23. mars.






