Fréttir

Krakkafimleikar
Fimleikar | 27. janúar 2012

Krakkafimleikar

Skráningar byrja á nýtt námskeið í krakkafimleikum fyrir börn fædd 2007-2009, 3.ferbúar n.k. Námskeiðið er 6.vikur á laugardögum, 25.02.12-07.04.12 og kostar 5.000 kr . Skráning fer fram hér til hl...

Aðalfundur
Fimleikar | 23. janúar 2012

Aðalfundur

Aðalfundur Fimleikadeildar Keflavíkur fer fram í Íþróttaakademíunni, n.k. fimmtudag 26. janúar kl. 20:00. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Við hvetjum sem flesta foreldra og iðkendur til að ...

Þrepamót 4 , 3 og 2. þrep
Fimleikar | 23. janúar 2012

Þrepamót 4 , 3 og 2. þrep

Þrepamót fer fram í Laugabóli, Ármanni næstkomandi 28-29 janúar. 17.Stelpur fara fyrir hönd Fimleikadeild Keflavíkur. Óskum þeim góðs gengis á mótinu. Kveðja,Fimleikadeild.

Fimleika maður ársins og norðurlandameistari
Fimleikar | 30. desember 2011

Fimleika maður ársins og norðurlandameistari

Heiðrún Rós er ein af fremstu fimleikastúlkum landsins. Hún er 26 ára og enn í ótrúlegri framför. Hún hefur frá 5 ára aldri æft hjá Fimleikadeild Keflavíkur, fyrst í áhaldafimleikum og síðar í hópf...

Jólakveðja
Fimleikar | 20. desember 2011

Jólakveðja

Stjórn og starfsmenn Fimleikadeildar Keflavíkur óskar iðkendum og aðstandendum deildarinnar gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Allar æfingar hefjast svo að nýju ári samkvæmt stundatöflu þa...

Krakkafimleikar
Fimleikar | 16. desember 2011

Krakkafimleikar

Opið er fyrir skráningu á 5.vikna námskeið í krakkafimleikum. Námskeiðið er á laugardögum fyrir börn fædd 2007-2009. Skráning fer fram á greiðsluvef okkar til hliðar á heimasíðu deildarinnar.

Jólafrí
Fimleikar | 14. desember 2011

Jólafrí

Jólafrí verður hjá Fimleikadeild Keflavíkur frá 16.desember til 4.janúar. Mætt verður aftur á nýju ári samkvæmt stundatöflu. Jólakveðja, Þjálfarar og stjórn

Jólasýning
Fimleikar | 14. desember 2011

Jólasýning

Jólasýning Fimleikadeildar Keflavíkur var haldin sunnudaginn 11. desember. Eins og undanfarin ár voru sýningarnar tvær og var fullt á báðum. Allir iðkendur stóðu sig með mikilli prýði og voru deild...