Úrslit Innanfélagsmóts 2012
Innanfélagsmót Fimleikadeildar Keflavíkur var haldið dagana 16 – 17. maí í Íþróttaakademínni. Mótið tókst vel í alla staði og iðkendur stóðu sig með stakri prýði. Eldri drengja hóparnir og hópfimle...
Innanfélagsmót Fimleikadeildar Keflavíkur var haldið dagana 16 – 17. maí í Íþróttaakademínni. Mótið tókst vel í alla staði og iðkendur stóðu sig með stakri prýði. Eldri drengja hóparnir og hópfimle...
Þann 16-17 . Maí, verður innanfélagsmót Fimleikadeildar Keflavíkur haldið í 27. sinn. Fjörið byrjar miðvikudaginn 16.maí og því lýkur fimmtudaginn 17.maí. Við hvetjum fólk til að fjölmenna og fylgj...
Um s.l. helgina var haldið Mínervumót hjá Fimleikafélaginu Björk. Fyrir hönd Keflavíkur tóku 27 stelpur þátt. Í fyrsta hluta var keppt í 6.þrepi og þar átti Keflavík tvö lið, annað liðið voru 8 ára...
Frí er hjá Fimleikadeild Keflavíkur 1.Maí.
Innanfélagsmót Fimleikadeildar Keflavíkur verður haldið dagana 16-17. Maí. Hópfimleikakrakkarnir ætla að byrja þann 16. maí og áhaldakrakkarnir keppa á fimmtudeginum 17.maí. Það verður eflaust nóg ...
Glæsilegar stúlkur frá Fimleikadeild Keflavíkur tóku á dögunum þátt í ponsumóti 2012. Ponsumót er vinamót fimleikadeildar Stjörnunnar í Garðabæ, Fimleikadeildar Keflavíkur og Fimleikafélagsins Björ...
Allar æfinar falla niður hjá Fimleikadeild Keflavíkur fimmtudaginn 19.Apríl (sumardaginn fyrsta).
Garpamót í Áhaldafimleikum var haldið s.l. helgi í Fimleikahúsi Gerplu. Þrjú strákalið fóru og kepptu fyrir hönd Fimleikadeildar Keflavíkur. Strákarnir voru að stíga sín allra fyrstu skref í keppni...