Samningar undirritaðir
Nú á dögunum var skrifað undir ráðningasamning við hjónin Nataliu Vornina og Dmitry Voronin. Það er okkur mikil ánægja að gengið hefur verið frá samningum við þau hjónin. En þau sjá um afrekshópa d...
Nú á dögunum var skrifað undir ráðningasamning við hjónin Nataliu Vornina og Dmitry Voronin. Það er okkur mikil ánægja að gengið hefur verið frá samningum við þau hjónin. En þau sjá um afrekshópa d...
Landsliðsþjálfarar Íslands í hópfimleikum hafa valið landsliðshópa í fullorðinsflokkum fyrir Evrópumótið í TeamGym sem fram fer í Slóveníu 10. – 16. október næstkomandi. Suðurnesjastúlkan Kolbrún J...
Í dag sendi fimleikadeild Keflavíkur 3 keppendur í fyrsta skipti í keppni keppendur í special olympics flokknum.Þau heita Magnús Orri Arnarsson, Snævar Ingi Sveinsson og Rósa Oddrún Gunnarsdóttir.
Þau stóðu sig öll með stakri prýði og voru Keflavík til sóma. Þjálfari hópsins er Eva Hrund Gunnarsdóttir.
Magnús Orri gerði sér lítið fyrir og vann Íslandsmeistaratitil í frjálsum æfingum.
Snævar Ingi var í öðru sæti í sínum flokki og Rósa Oddrún var í þriðja sæti í sínum flokki.
Við óskum þeim innilega til hamingju með árangurinn.
Fimleikadeild Keflavíkur átti 20 krakka sem komust inn á Íslandsmót þetta árið. En til þess að komast inn á Íslandsmót þurfa krakkarnir að ná ákveðnum stigafjölda í þrepinu sínu það keppnisárið. Þe...
Bikarmót í stökkfimi fór fram síðastliðin laugardag hér í Keflavík. Bikarmótið er liðakeppni og um 345 keppendur frá 9 félögum tóku þátt. Keppendur frá Fimleikadeild Keflavíkur stóðu sig með stakri...
Um helgina 31. mars til 8. apríl mun sölufólk úr Fimleikadeild Keflavíkur selja margnota innkaupatöskur og ruslapoka framleidda úr maíssterkju. Gengið verður í hús og staðið fyrir utan eftirtaldar ...
Laugardaginn 2.apríl mun Fimleikadeild Keflavíkur halda Bikarmót í stökkfimi fyrir Fimleikasambands Íslands. Mótið verður haldið í íþróttahúsinu á Sunnubraut frá læ 09.00 - 19.30. Þetta verður sann...
Kolbrún Júlía Guðfinnsdóttir Newman var valin í úrvalshóp Fimleikasambands Íslands í hópfimleikum nú á dögunum. Við óskum Kolbrúnu innilega til hamingju með þennan frábæra árangur.