Innanfélagsmót keppnishópa
Innanfélagsmót keppnishópa í hópfimleikum og Power tumbling fer fram í akademíunni sunnudaginn 22.janúar kl 10.50 - 12.00. Frítt inn og allir velkomnir. Miðvikudaginn 25.janúar verður innanfélagsmó...
Innanfélagsmót keppnishópa í hópfimleikum og Power tumbling fer fram í akademíunni sunnudaginn 22.janúar kl 10.50 - 12.00. Frítt inn og allir velkomnir. Miðvikudaginn 25.janúar verður innanfélagsmó...
Aðalfundur fimleikadeildar Keflavíkur verður haldinn fimmtudaginn 26.janúar kl 20.00 Allir velkomnir
Nú á dögunum gerði Nettó styrktarsamning við Fimleikadeild Keflavíkur. Fimleikadeildin er afar þakklát fyrir stuðninginn frá Nettó. Styrkir sem þessi skipta miklu máli fyrir íþróttahreyfinguna.
Kæru foreldrar Nú í byrjun vorannar hafa orðið smá tilfæringar í hópunum hjá okkur. Þar af leiðandi erum við með nokkur laus pláss. Ef að þið hafið áhuga á að koma ykkur barni í eftirfarandi hópa e...
1. sýning 2. sýning 3. sýning Upphafsatriði h1, k1, s1 Upphafsatriði h1, k1, s1 Upphafsatriði h1, k1, s1 Ísmenn Strákar 2 Ísmenn Special Olympics Ísmenn Power tumbling Frostrósir H5 Frostrósir H4 F...
Nú á dögunum var undirritaður styrktarsamningur milli fimleikadeildar Keflavíkur og BLUE CAR RENTAL. Samningur sem þessi er deildinni mjög mikilvægur og þökkuð við kærlega fyrir stuðninginn. Bílale...
Um helgina fór fram hið árlega Aðventumóts Ármanns. Fimleikadeild Keflavíkur sendir ávalt keppendur á þetta skemmtilega mót. Þetta árið kepptu tæplega 30 keppendur frá okkur. Keppendurnir okkar stó...
Síðastliðnar tvær helgar fór fram Haustmót í hópfimleikum. Fimleikadeild Keflavíkur sendi tvö lið til keppni. Lið 3. flokks skipað stlepum á aldrinum 10 – 12 ára keppti 13. nóvember í Stjörnunni og...