Íslandsmeistarar
Nú um helgina fór fram Íslandsmót í þrepum á vegum fimleikasambands Íslands. Fimleikadeild Keflavíkur átti 21 keppanda á mótinu og telst það einstaklega góður árangur. Í fimleikum komast krakkar in...
Nú um helgina fór fram Íslandsmót í þrepum á vegum fimleikasambands Íslands. Fimleikadeild Keflavíkur átti 21 keppanda á mótinu og telst það einstaklega góður árangur. Í fimleikum komast krakkar in...
Nú um helgina fór fram þrepamót 3. Þetta mót er síðasta mótið í þreptamótsröðinni og fór það fram á Akureyri. Keppt var í 1.2. og 3. Þrepi karla og kvenna. Fimleikadeild Keflavíkur sendi 15 keppend...
Nú um helgina fór fram þrepamót 2. Mótið fór fram í Laugardalshöllinni og keppa var í 4.þrep kvk og kk. Fimleikadeild Keflavíkur sendi marga keppendur á mótið og stóðu þau sig með stakri prýði. Sno...
Nú um helgina fór fram þrepamót í 5.þrepi. Fimleikadeild Keflavíkur sendi 17 keppendur á mótið. Þær stóðu sig með stakri prýði og náðu 4 stúlkur þrepinu. En það eru eftirfarandi stúlkur Alísa Myrra...
Í gærkveldi fór fram innanfélagsmót keppnishópa hjá fimleikadeild Keflavíkur. Atli Viktor Björnsson varð innanfélagsmeistari í áhaldafimleikum karla og Layfey Ingadóttir varð innanfélagsmeistar í á...
Innanfélagsmót keppnishópa í hópfimleikum og Power tumbling fer fram í akademíunni sunnudaginn 22.janúar kl 10.50 - 12.00. Frítt inn og allir velkomnir. Miðvikudaginn 25.janúar verður innanfélagsmó...
Aðalfundur fimleikadeildar Keflavíkur verður haldinn fimmtudaginn 26.janúar kl 20.00 Allir velkomnir
Nú á dögunum gerði Nettó styrktarsamning við Fimleikadeild Keflavíkur. Fimleikadeildin er afar þakklát fyrir stuðninginn frá Nettó. Styrkir sem þessi skipta miklu máli fyrir íþróttahreyfinguna.