Fréttir

Keflavíkurpeysur
Fimleikar | 3. mars 2011

Keflavíkurpeysur

Þeir sem voru búnir að panta peysur geta komið og sótt þær í Íþróttaakademíuna á morgunn fyrir kl. 14:00 eða á milli 16:00 og 17:00. Fimleikakveðja Þjálfarar og stjórn

Íslandsmót í þrepum
Fimleikar | 3. mars 2011

Íslandsmót í þrepum

Íslandsmót í þrepum verður haldið í fimleikahúsi Bjarkana, við Haukahraun í Hafnarfirði, laugardaginn 5. mars. Keppní 4. - 5. þrepi hefst kl. 10:00 og lýkur kl. 12:40. Þær stöllur Ingunn Eva Júlíus...

Íslandsmót í þrepum
Fimleikar | 28. febrúar 2011

Íslandsmót í þrepum

Laugardaginn 5. mars verður haldið Íslandsmót í þrepum, í fimleikasal Bjarkanna, Hafnarfirði. Til þess að komast á mótið þarftu að vera ein af 12 efstu í 3. þrepi, ein af 14 efstu í 4. þrepi og ein...

Innanfélagsmót
Fimleikar | 15. febrúar 2011

Innanfélagsmót

Innanfélagsmót Fimleikadeildar Keflavíkur var haldið helgina 11 – 12. febrúar í Íþróttaakademínni. Mótið tókst vel í alla staði og iðkendur stóðu sig með stakri prýði. Hópfimleikakrakkarnir byrjuðu...

Góður árangur hjá áhaldastelpunum
Fimleikar | 8. febrúar 2011

Góður árangur hjá áhaldastelpunum

Síðustu tvær helgar hafa verið stórgóðar hjá áhaldastelpunum okkar. Stelpurnar í 5. þrepi riðu á vaðið og fóru á 5. þreps mót laugardaginn 20. janúar. Þeim gekk mjög vel en árangur Kolbrúnar Júlíu ...

Innanfélagsmót 2011
Fimleikar | 8. febrúar 2011

Innanfélagsmót 2011

Innanfélagsmót 2011 Um helgina verður Innanfélagsmót Fimleikadeildar Keflavíkur haldið í 26. sinn. Fjörið byrjar föstudaginn 11. febrúar og því lýkur laugardaginn 12.febrúar. Við hvetjum folk til a...

Samningur Sparisjóðsins og Fimleikadeildarinnar
Fimleikar | 4. febrúar 2011

Samningur Sparisjóðsins og Fimleikadeildarinnar

Sparisjóður Keflavíkur er nú aðalstyrktaraðili Fimleikadeildar Keflavíkur. Einar Hannesson, sparisjóðsstjóri og Helga Hildur Snorradóttir, formaður Fimleikadeildar Keflavíkur undirrituðu samninginn...

Aðalfundur 2011
Fimleikar | 4. febrúar 2011

Aðalfundur 2011

Aðalfundur Fimleikadeildar Keflavíkur var haldin þriðjudaginn 1. febrúar. Helga Hildur Snorradóttir var endurkjörin sem formaður og ný stjórn var kjörin. Í stjórn eru eftirtaldir aðilar: Helga Erla...