Námskeið
Þá er allt að fara á fullt hjá okkur aftur. Föstudaginn 7. janúar, kl. 17:00 - 19:00, í Íþróttaakademíunni, verður skráning á eftirfarandi námskeið: Krakkafimleikar: Börn fædd á árunum 2008 - 2006....
Þá er allt að fara á fullt hjá okkur aftur. Föstudaginn 7. janúar, kl. 17:00 - 19:00, í Íþróttaakademíunni, verður skráning á eftirfarandi námskeið: Krakkafimleikar: Börn fædd á árunum 2008 - 2006....
Þriðjudaginn 28. desember var Helena Rós Gunnarsdóttir kosin fimleikakona Keflavíkur. Hún var heiðruð ásamt fleira íþróttafólki félagsins við hátíðlega athöfn í nýju félagsheimili Keflavíkur. Við ó...
Fimleikadeild Keflavíkur óskar ykkur öllum gleðilegra jóla og þakkar ykkur einnig kærlega fyrir árið sem er að líða. Árið 2010, var ansi viðburðaríkt hjá deildinni, nýtt húsnæði, 25 ára afmæli og m...
Það eru komnar inn myndir frá jólasýningunni. Farið í myndasöfn, 2010 - 2011. Fimleika- og jólakveðja
Jólasýning Fimleikadeildar Keflavíkur var haldin laugardaginn 11. desember. Eins og undanfarin ár voru sýningarnar tvær og var fullt á báðum. Allir iðkendurnir stóðu sig með mikilli prýði og voru d...
Laugardaginn 11. desember verða hinar árlegu jólasýningar Fimleikadeildarinnar. Sýningarnar fara fram í Íþróttahúsinu við Sunnubraut, A sal. Í ár verða tvær sýningar, kl. 14:00 og kl. 16:00. Miðave...
Föstudaginn 5. nóvember falla allar æfingar niður vegna Íslandsmóts í almennum fimleikum, sem haldið verður 6. - 7. nóvember. Við þurfum daginn til að stilla upp og gera tilbúið. Fimleikakveðja
Helgina 6. - 7. nóv verður haldið Íslandsmót í almennum fimleikum hér í Keflavík. Keppendur verða um það bil 200 og því nóg um að vera. Keflavík á keppendur á mótinu og óskum við þeim góðs gengis. ...