Fréttir

Skráning
Fimleikar | 8. ágúst 2017

Skráning

Skráning hefst 15.ágúst hér á heimasíðu deildarinnar.

Góð úrslit á Mínervumóti
Fimleikar | 23. maí 2017

Góð úrslit á Mínervumóti

Um helgina fór stór hópur frá fimleikadeild Keflavíkur á Mínervumótið hjá Björkunum í Hafnarfirði. Okkar stúlkum gekk einstaklega vel á mótinu og sópuðu þær að sér verðlaunum. Stúlkurnar í K5 keppt...

Hanna María í landsliðshóp
Fimleikar | 10. maí 2017

Hanna María í landsliðshóp

Hanna María Sigurðardóttir hefur verið valin sem varamaður í landslið unglinga í áhaldafimleikum. Við óskum henni og þjálfurum hennar innilega til hamingju með þennan árangur.

Íslandsmeistarar
Fimleikar | 2. apríl 2017

Íslandsmeistarar

Nú um helgina fór fram Íslandsmót í þrepum á vegum fimleikasambands Íslands. Fimleikadeild Keflavíkur átti 21 keppanda á mótinu og telst það einstaklega góður árangur. Í fimleikum komast krakkar in...

Þrepamót 3 á Akureyri
Fimleikar | 13. febrúar 2017

Þrepamót 3 á Akureyri

Nú um helgina fór fram þrepamót 3. Þetta mót er síðasta mótið í þreptamótsröðinni og fór það fram á Akureyri. Keppt var í 1.2. og 3. Þrepi karla og kvenna. Fimleikadeild Keflavíkur sendi 15 keppend...

Þrepamót 2
Fimleikar | 6. febrúar 2017

Þrepamót 2

Nú um helgina fór fram þrepamót 2. Mótið fór fram í Laugardalshöllinni og keppa var í 4.þrep kvk og kk. Fimleikadeild Keflavíkur sendi marga keppendur á mótið og stóðu þau sig með stakri prýði. Sno...

Þrepamót í 5.þrepi
Fimleikar | 30. janúar 2017

Þrepamót í 5.þrepi

Nú um helgina fór fram þrepamót í 5.þrepi. Fimleikadeild Keflavíkur sendi 17 keppendur á mótið. Þær stóðu sig með stakri prýði og náðu 4 stúlkur þrepinu. En það eru eftirfarandi stúlkur Alísa Myrra...

Laufey og Atli Viktor innanfélagsmeistarar
Fimleikar | 26. janúar 2017

Laufey og Atli Viktor innanfélagsmeistarar

Í gærkveldi fór fram innanfélagsmót keppnishópa hjá fimleikadeild Keflavíkur. Atli Viktor Björnsson varð innanfélagsmeistari í áhaldafimleikum karla og Layfey Ingadóttir varð innanfélagsmeistar í á...