Fréttir

Aðventumót
Fimleikar | 2. desember 2011

Aðventumót

Aðventumót Ármanns var haldið 28. og 29. nóvember. Fimleikadeild Keflavíkur sendi 45 stúlkur í 4, 5 og 6 þrepi íslenska fimleikastigans. Þær voru allar sem ein glæsilegir og góðir fulltrúar fyrir s...

Jólasýning
Fimleikar | 14. nóvember 2011

Jólasýning

Nú fer að koma að okkar árlegu Jólasýningu. Okkur langar því að biðja ykkur um að taka frá sunnudaginn 11.Desember. Generalprufan fer fram um morguninn og verða svo sýndar tvær sýningar eftir hádeg...

Haustmót áhalda II (5-3 þrepi)
Fimleikar | 11. nóvember 2011

Haustmót áhalda II (5-3 þrepi)

Haustmót áhalda II (5-3 þrep) Var haldið á Akureyri þann 4-6 Nóvember síðastliðinn 21 stelpur fóru frá Fimleikadeild Keflavíkur. Á mótinu var keppt í íslenska fimleikastiganum 3,4 og 5.þrepi og stó...

Parkour
Fimleikar | 19. október 2011

Parkour

Skráning í Parkour 7.vikur er hafin á greiðslusíðu deildarinnar.

Skráning í krakkafimleika
Fimleikar | 4. október 2011

Skráning í krakkafimleika

Krakkafimleikar fyrir börn fædd 2007-2009, námskeið hefst þann 22.10.11-26.11.11. Skráning fer fram rafrænt á síðu deildarinnar.

Æfingartafla/greiðslur
Fimleikar | 6. september 2011

Æfingartafla/greiðslur

Æfingartöflu má finna hérna á vefnum til vinstri. Allir forráðamenn finna hópa barnanna sinna með því að fara inn í skráningar og greiðslukerfið, hópurinn sem barnið er í stendur sem ógreitt.

Allar æfingar hefjast vikuna 5.September
Fimleikar | 30. ágúst 2011

Allar æfingar hefjast vikuna 5.September

Æfingar hjá Fimleikadeild Keflavíkur hefjast vikuna 5.September, stundatafla verður tilbúin seinna í vikunni og verður send á alla skráða iðkendur deildarinnar.

Skráningar kvittanir
Fimleikar | 22. ágúst 2011

Skráningar kvittanir

Allar kvittanir skal senda á netfangið heidbra@keflavik.is