Fréttir

Fimleikar | 30. maí 2023

Minnum á forskráninguna

Forskráning er hafin

Forskráning í fimleika haustið 2023 er hafin hér inn á sportabler: https://www.sportabler.com/shop/keflavik/fimleikar

Þeir sem ganga frá forskráningu fyrir 15.júní ganga fyrir í hópa hjá deildinni í haust. Greitt er 10.000 kr. staðfestingargjald við skráningu. Skráningagjaldið er óafturkræft en dregst frá æfingargjöldum næsta vetrar. Eftir að forskráningu líkur verður hægt að skrá á biðlista.

Um að gera að hafa hraðar hendur því það fyllist hratt í hópana!

Hlökkum til að sjá sem flesta í fimleikum.