Fréttir

Fimleikafjör - 2 ný námskeið í boði í júní
Fimleikar | 29. maí 2022

Fimleikafjör - 2 ný námskeið í boði í júní

Búið er að opna fyrir skráningu á tvö ný námskeið hjá fimleikadeildinni.

Fimleikafjör fyrir krakka fædda 2010-2013
Tímar þar sem áhersla er á að hafa gaman, brenna orku og læra fimleikaæfingar.
Mánudaga og miðvikudaga 17:00-18:00, 8.júní til og með 29.júní. 7 skipti á 7900.-

Fimleikafjör fyrir börn með ólíkar stuðnings þarfir, fædd 2011-2017
Þriðjudaga og fimmtudaga 17:00-18:00, 9.júní til og með 30.júní 7 skipti á 7900.-

Skráning á bæði námskeið fer fram á sportabler: https://www.sportabler.com/shop/keflavik/fimleikar