Fréttir

Fimleikar | 20. febrúar 2008

Bikarmót

Um helgina fór fram bikarmót fimleikasambands Íslands í sal Gerplu í Versölum, Kópavogi.   Lið Keflavíkur var skipað Agnesi Sigurþórsdóttur, Björk Gunnarsdóttur, Eydísi Ingadóttur, Helenu Rós Gunnarsdóttur, Ingibjörgu Sól Gunnarsdóttur  og  Ingibjörgu Þóru Þórarinsdóttur.  Stúlkurnar stóðu sig afar vel og enduðu í 5. Sæti.  Frábært hjá ykkur stelpur.

Ingibjörg Þóra tryggði sér þátttökurétt á Íslandsmóti í þrepum sem fram fer dagana 1. og 2. Mars.  16 efstu stúlkurnar á mótum vetrarins eiga rétt til þátttöku.  Við eigum einnig annan glæsilegan fulltrúa sem er 2. varamaður inná Íslandsmótið, Eydís Ingadóttir, en hún kemur til keppni forfallist einhver af stúlkunum 16. – Áfram Keflavík !! -