Skyndihjálparnámskeiði lokið
Núna í byrjun mars fóru allir þjálfarar Fimleikadeildarinnar ásamt stjórn á Skyndihjálparnámskeið á vegum Íþróttfélags Keflavíkur. Þjálfarar kláruðu fyrst bóklegt námskeið og tóku próf og fóru svo í verklegt námskeið og próf.
Við erum mjög stolt af okkar fólki og félaginu þakklát fyrir að hafa skipulagt þetta fyrir okkur. Í fréttinni má sjá smá myndasyrpu af námskeiðinu.
- Áfram Keflavík -