Fréttir

Nýtt tímabil að hefjast
Fimleikar | 27. ágúst 2024

Nýtt tímabil að hefjast

Fimleikatímabilið er hafið, keppnishópar komnir af stað og æfingar hefjast hjá öllum hópum 2.september samkvæmt æfingatöflu.

Þjálfarar fimleikadeildarinnar hlakka til að sjá bæði nýja og gamla iðkendur koma ferska inn  eftir sumarfrí í fimleika.

Hér að neðan má sjá þjálfara flestra flokka í vetur en fimleikaþjálfarar deildarinnar eru vel menntaðir og hafa mikla reynslu.

Þjálfarar hóp-og áhaldafimleika veturinn 2024-2025

Hópfimleikar: Erika Dorielle Sigurðardóttir, Heiðrún Rós Þórðardóttir, Hildur Björg Hafþórsdóttir , Emma Jónsdóttir, Lovísa Ósk Ólafsdóttir og Ásdís Hafþórsdóttir

Erika
Heiðrún Rós
Hildur Björg
Emma
Lovísa Ósk
Ásdís

Áhaldafimleikar: Eva Hrund Gunnarsdóttir,  Ingunn Júlíusdóttir, Natalia Voronina

Eva Hrund
Ingunn Eva
Natalia

Krakkafimleikar, grunn og framhaldshópar:Íris Þórdís Jónsdóttir

Íris Þórdís

Krílafimleikar: Berglind Björk Sveinbjörnsdóttir og Una Dís Fróðadóttir

Berglind Björk
Una Dís

Börn með sérþarfir : Birna Kristel og Elín Klara Jónsdóttir

Einnig verða aðstoðarþjálfarar í öllum hópum

Erika Dorielle Sigurðardóttir er yfirþjálfari hópfimleika

Íris Þórdís Jónsdóttir er yfirþjálfari áhaldafimleika

Eva Hrund Gunnarsdóttir er framkvæmdastjóri

Á næstu dögum verður æfingataflan send út á Abler og einnig á heimasíðu félagsins.

Skráning í fimleika er hér á Abler - Skráning í Abler