Fréttir

Hópfimleikaþjálfari óskast !
Fimleikar | 11. maí 2020

Hópfimleikaþjálfari óskast !

Fimleikadeild Keflavíkur óskar eftir að ráða Hópfimleikaþjálfara frá og með ágúst 2020.

Í fimleikadeildinni eru um 400 iðkendur á aldrinum 2-18 ára. Mikil uppbygging hefur verið í starfi deildarinnar og leitum við nú að öflugum þjálfara til að taka þátt í krefjandi og skemmtilegum verkefnum sem framundan eru.  Starfshlutfall er samningsatriði en getur verið allt að 100%.

Gerð er krafa um að viðkomandi hafi góða þekkingu og reynslu af þjálfun fimleika og reynslu af því að starfa með börnum. 

Deildin auglýsir eftir reynslumiklum þjálfara. Mikilvægt er að viðkomandi sé jákvæður, metnaðarfullur og hafi góða samskiptahæfileika. Tali viðkomandi ekki íslensku er gerð krafa um íslenskunám á vegum félagsins með vinnu.

Umsóknir skal senda á fimleikar@keflavik.is fyrir 1.júlí næstkomandi. Í umsókninni skal greint frá menntun, starfsreynslu ásamt reynslu af þjálfun. Nánari upplýsingar veitir Linda Hlín Heiðarsdóttir formaður fimleikadeildar Keflavíkur á netfangið linda.heidarsdottir@gmail.com

 

Teamgym coach

Keflavik Gymnastics Club in Iceland is looking for an teamgym coach in its Gymnastics department from the August 2020.

In the Club there are about 400 practitioners aged 2-18 years.
Extensive work has been done in the Club over the last years and we are now looking for a powerful coach to take part in challenging projects ahead.

Employment rate is negotiable but can be up to 100%.

Applicants must have a good knowledge and experience of training gymnastics and the experience of working with children.

The department seeks to hire an experienced coach. It is important that the person is positive, ambitious and has good communication skills. If the person in question does not speak Icelandic, a requirement is made for Icelandic studies on behalf of the company with work.

Applications should be sent to fimleikar@keflavik.is before July 1st 2020 and include information on education, working experience and coaching experience, as well as references.

Further information will be provided by Linda Hlín Heiðarsdóttir linda.heidarsdottir@gmail.com